Blogg

ÞÚ átt rétt á …..
Þú skiptir máli Þú skiptir máli

ÞÚ átt rétt á …..

Við eigum þetta eina líf og því mikilvægt að við lifum því eins vel og við getum. Með því að staldra við og skoða hvað það er sem við getum gert betur og styrkja okkur sjálf í framhaldi af því.

Read More
Vandamálatréð
Elvar Bragason Elvar Bragason

Vandamálatréð

Smiðurinn sem ég réð til að hjálpa mér að gera upp gamalt sveitabýli, hafði nýlokið erfiðum fyrsta degi í vinnunni. 

Read More
Viltu breytingar ?
Elvar Bragason Elvar Bragason

Viltu breytingar ?

Við hræðumst oft breytingar en samt eru þær eina leiðin til framfara. Kannski þarftu að fara inn á við um tíma, til að eiga tækifæri á að fæðast til hins nýja lífs sem bíður þín.

Read More
Aðventan
Elvar Bragason Elvar Bragason

Aðventan

Brátt nálgast sú helgasta hátíð í bæ

með heilögu ljósunum björtum.

Read More
Slepptu takinu
Elvar Bragason Elvar Bragason

Slepptu takinu

Hættu að vera það sem þú varst og vertu það sem þú ert.

Read More
Hamingjan er hér.
Elvar Bragason Elvar Bragason

Hamingjan er hér.

Við teljum okkur trú um að lífið verði betra eftir að við göngum í hjónaband, eignumst barn og síðan þegar við eignumst annað barn. Síðan verðum við ómöguleg yfir því að börnin eru enn svo ung og teljum að við verðum miklu ánægðari er þau eldast.

Read More
Erfiðar tilfinningar
Elvar Bragason Elvar Bragason

Erfiðar tilfinningar

Tilfinningar okkar eru mikilvægur áttaviti sem bendir okkur á hvað skiptir máli í lífi okkar. Þegar háværar bjöllur hringja, allar raddir öskra, og hver einasta taug í líkamanum er ósátt.

Read More