þú uppskerð eins og þú sáir
Líkt og önnur markmið, þá skipta þau öll máli , því að þú skiptir máli , þá klífur einn Everest , labbar á suður pólinn , labbar fjöruna , labbar upp kirkjutröppurnar á Akureyri.
"hvert er þitt Everest" ?
Settu þér markmið og ef þú nærð þeim settu þá markið hærra ekki hætta haltu áfram að setja þér markmið alla þína æfi og náðu að vinna sigra allir sigrar gera lífið betra , litlir sigrar , stórir sigrar, við lærum alltaf eitthvað nýtt á meðan við lifum og komum okkur sífellt á óvart .
“þú uppskerð eins og þú sáir - haltu því áfram að sá"