Fíkniforvarnir
Alkóhólismi
Þegar við lítum á alkóhólisma sem lífshættulegan sjúkdóm, er svarið augljóst. Ef við björgum ekki heilsu okkar – lífi okkar – þá munum við sannarlega ekki eiga neina fjölskyldu, vinnu eða vini. Ef við virðum fjölskylduna, vinnuna og vinina, verðum við fyrst að bjarga eigin lífi til að njóta alls annars.
Ástar- og kynlífsfíkn
Þeir eru hins vegar færri sem aldrei lifa neins konar kynlífi. Það er ekki hægt að sjá það í fyrstu hver verður fíkill og hver ekki, hvort sem um kynlíf eða fíkniefni er að ræða.
Net- og tölvuleikjafíkn
Í ljósi aukinnar umræðu um netfíkn í fjölmiðlum undanfarið, ákvað ég að fara hér stuttlega yfir helstu áhættuatriði netfíknar. Netfíkn er vandi sem hrjáir gjarnan ungt fólk og því geta vel upplýstir og undirbúnir foreldrar gripið inn í vandræðaástand áður en það ágerist.
Spilafíkn
Á svipaðan hátt og fólk verður háð áfengi eða fíkniefnum verða spilafíklar haldnir óstjórnlegri löngun til að leggja undir fé í ýmis konar fjárhættuspilum.Spilafíkn er ekki einungis slæmur ávani, heldur mjög erfiður og skæður sjúkdómur.
Matarfíkn/átröskun
Merking orðsins “matarfíkn” gefur til kynna að um er að ræða lífeðlis- og líffræðilegt líkamsástand, sem orsakar óstöðvandi löngun í unnin kolvetni. Þessu ílöngunarfyrirbrigði má líkja við löngun alkóhólistans í alkóhól.
Er ég fíkill?
Mikilvægt er þó að hafa í huga að þegar talað er um fíkn, að orsök hennar er ekki einungis vegna löngunar einstaklings í skemmtun eða vellíðan og að fíkn hefur ekkert með siðferði eða persónulegan þroska að gera. Þvert á móti er fíkn yfirleitt afleiðing þess að einstaklingur stendur illa andlega.
Meðvirkni
Meðvirkni er sjúkleiki sem tærir upp sál okkar. Hann hefur áhrif á allt okkar líf, fjölskyldur okkar, börn, vini, skyldmenni; fyrirtæki okkar og frama; heilsu og andlegan þroska. Hann er hamlandi og ómeðhöndlaður hefur hann eyðileggjandi áhrif á okkur sjálf og aðra enn frekar.
Það er til lausn
Ef þú heldur að þú, eða einhver sem þér þykir vænt um, þurfi aðstoð vegna fíknar sinnar þá er til lausn!!