Vænstu kraftaverka
Vænstu kraftaverka og sjáðu þau gerast. Hafđu ávalt mynd í huga þér um velmegun og gnægð. Vertu þess fullviss að þannig setur þú af stað krafta sem munu færa þér það. Því jákvæðari sem þú ert, því fljótar mun það gerast. Vænstu aðeins þess besta og að allar þarfir þínar verði uppfylltar, jafnvel þær sem virðast óraunhæfar. Takmarkaðu þig aldrei, né láttu þér finnast að þú eigir ekki að búast við of miklu