Stefndu hátt
"Þýðingarmikið er að hafa markmið í lífinu og stefna stöðugt að því. Sjáðu raunverulegan tilgang og áætlun í lífi þínu þó þú sért ekki alltaf fær um að sjá markmiðið skýrt; því þegar þú ferð niður í dal eða leiðin er hlykkjótt, getur þú ekki alltaf séð fyrir næsta horn. Þú munt finna af og til að þér er gefin hvetjandi andleg upplifun sem fleytir þér áfram í gegnum erfiðleikana. Það gerir þér fært að halda áfram, skiptir engu máli hvað það er sem þú ert að horfast í augu við". "Stefndu hátt"