Sannir vinir
Sannir vinir eru alltaf til staðar fyrir þig, sama hvernig þú ert og hvernig þér líður.
Sannir vinir taka tillit til þín.
Sannir vinir gleðjast yfir velgengni þinni.
Sannir vinir hjálpa þér.
Sannir vinir taka þátt í gleði þinni og taka þátt í henni ekki síður en sorginni.
Sönnum vinum er sama þó þú sért ekki í stöðugu sambandi, því þeir vita að vinátta er ekki spurning um fjölda símtala eða heimsókna.
Sannir vinir hlæja með þér og gera lífið ánægjulegra.
Sannir vinir eru ekki gefins, maður ávinnur þá.
Sannir vinir ganga í gegnum súrt og sætt
Einbeittu þér ađ þvì ađ vera sannur vinur