Slepptu takinu

Það getur verið mikilvægt að sleppa takinu á ákveðnum hlutum. Láta þá lausa. Skera á böndin. Fólk verður að skilja að í spili lífsins er ekki fyrifram gefið, stundum vinnum við og stundum töpum við. Ekki búast við að fá neitt endurgoldið, ekki búast við viðurkenningu fyrir viðleitni þína, Ekki búast við að snilligáfa þín verði uppgötvuð eða að ást þín skilin.

Lokaðu hringnum. Ekki vegna stærilætis, vanhæfni eða hroka heldur vegna þess að hvað sem það er, þá hæfir það ekki lengur í lífi þínu. Lokaðu dyrunum, skiptu um plötu, gerðu hreint í húsinu, hentu ruslinu.

Hættu að vera það sem þú varst og vertu það sem þú ert.

Þessi pistill er eftir hana Önnu Lóu Ólafsdóttir... en Anna Lóa er menntuð náms,- og starfsráðgjafi og markþjálfi og jafnframt stofnandi Hamingjuhornsins á fésbókinni. Hún Anna Lóa leifði ÞÚ skiptir máli að nota greinar eftir sig og þökkum við henni afar vel fyrir það.

Previous
Previous

Skyldulesning fyrir jólin

Next
Next

Hamingjan er hér.