bara eitt líf
ÞÛ átt bara eitt líf og þess skaltu gæta. Þegar okkur líður hvað verst og við sjáum engan tilgang með lífinu er gott að minna sig á það að þú átt fjölskyldu og vini sem elska þig og vilja ekki að neitt slæmt hendi þig. Alveg sama hversu illa þér líður núna og þér finnist allt lítils virði eða jafnvel ekki skipta neinu máli, ÞAÐ skiptir máli. Þín fjölskylda, þínir vinir, hafa áhyggjur af ÞÉR, hafa áhyggjur af því hvernig þér líður - ÞÛ skiptir fólk máli. Það er til lausn, lifðu og láttu ljòs þitt skìna."