Hjálparhöndin

Vilt þú gerast hjálparhönd ?

Með því að rétta okkur hjálparhönd með frjálsu framlagi færðu lógó þíns fyrirtækis, eða félags hér undir í dálknum “Hjálparhöndin”  þannig þökkum við þeim fyrir sem hafa staðið við bakið á okkur og rétt okkur hjálparhönd.

 Takk fyrir hjálpina árið 2023

Við viljum þakka eftirtöldum fyrirtækjum og félagasamtökum sem hafa sýnt okkur áhuga , hvatt okkur áfram, styrkt okkur og/eða rétt okkur hjálparhönd með einum eða öðrum hætti.  Án ykkar væri þetta ekki hægt. - TAKK fyrir okkur!!!

kiwanis.jpg
svansprent.jpg
kiwanis.png
thorhildur.png

Árlega gefum við af okkur ekki bara í tali og tónum heldur líka með öðrum glaðning t.d. gefum gjafir til einstaklinga, inná stofnanir og styrkjum aðra starfsemi sem vinnur við það að hjálpa einstaklingum sem eru að glíma við erfiðleika og veikindi.

Allt starf okkar er unnið í sjálfboðavinnu og væri ekki hægt nema með aðstoð einstaklinga, félagasamtaka eða fyrirtækja sem rétta okkur hjálparhönd.