Blogg

Ungt fólk og sjálfsvígshugsanir
Elvar Bragason Elvar Bragason

Ungt fólk og sjálfsvígshugsanir

Ef þú hugsar um sjálfsvíg talaðu þá við einhvern núna strax. ef vinkona þín eða vinur segir þér að hún/hann vilji ekki lifa lengur eða sé að hugsa um dauðann skaltu taka það alvarlega og hvetja hana/hann til þess að tala við einhvern fullorðinn strax.

Read More
Svar mitt var ofbeldi…
Elvar Bragason Elvar Bragason

Svar mitt var ofbeldi…

Einelti er ekki lítið mál sem á að horfa fram hjá og það er ekkert hægt að gera neitt fyrr en þú segir frá því.

Read More
Unglingar eru ekki tifandi tímasprengjur
Elvar Bragason Elvar Bragason

Unglingar eru ekki tifandi tímasprengjur

Þvert á algenga trú þess efnis að börn og unglingar sem ekki eru vel aðlöguð að umhverfi sínu, séu í raun tifandi tímasprengjur þegar að unglingsárum kemur hafa rannsóknir jafnvel sýnt að flestir unglingar aðlagast og hagnast af lífsreynslu sinni.

Read More
FÍKN
Elvar Bragason Elvar Bragason

FÍKN

Hvað eiga mismunandi efni og atferli, svo sem matur, fjárhættuspil, eiturlyf og kynlíf, sameiginlegt ?

Read More
Fyrirmyndir
Elvar Bragason Elvar Bragason

Fyrirmyndir

Í rauninni erum við fyrirmyndir barnanna okkar hvernig sem við stöndum okkur. Mikilvægt er að gera sér ljóst að það sem við gerum sjálf, hvernig við lifum , hvernig við tökumst á við lífið og tilveruna, hvernig við skemmtum okkur og umgöngumst aðra er í rauninni sterk skilaboð til barnanna okkar um það hvernig fullorðna fólkið fer að.

Read More
Tilgangur lífsins
Elvar Bragason Elvar Bragason

Tilgangur lífsins

Oftast er fólk að leita hamingjunnar í einhverju sem er fyrir utan eigið sjálf. Það geta verið efnislegir hlutir eða tilfinningar til annarra o.s.frv. En hamingjan þarf að koma innan frá óháð ytri áhrifum. Bara með því að finna innra ró og skilyrðislausan kærleika getum við verið hamingjusöm.

Read More
Lífið er núna!!
Elvar Bragason Elvar Bragason

Lífið er núna!!

Gættu þess að láta engan og ekkert verða til að blása á ljósið sem í hjarta þínu logar. Stattu vörð um það og hlúðu að því.

Read More
Fordómar
Elvar Bragason Elvar Bragason

Fordómar

Oft höfum við heyrt af eða orðið vitni að fordómum gangvart ýmsum minnihlutahópum. Má þar nefna fordóma gagnvart öðrum kynþáttum en þeim hvíta, gagnvart geðsjúkum, heittrúuðum, samkynhneigðum, fátækum, alkóhólistum og jafnvel fötluðum og fleiri hópa mætti nefna. Mörg dæmi eru til um níðingsverk sem framin hafa verið í skugga fordóma.

Read More
Mikilvægasta persónan
Elvar Bragason Elvar Bragason

Mikilvægasta persónan

Það er kominn tími til að þú kynnist mikilvægustu persónu heims. Þessi persóna stjórnar þér, velgengni þinni, heilsu, hamingju og auði. Þú hefur þekkt þessa persónu alla ævi, en ef til vill er þetta eina persónan sem þú hefur ekki hlustað á hingað til.

Read More
Njóttu lífsins
Elvar Bragason Elvar Bragason

Njóttu lífsins

Viltu vita hvernig átt þú að njóta lífsins, með því að yfirstíga hindrandi skoðanir? Skoðanir okkar eða það sem við trúum mótar það hver við erum. Það sem við trúum innra með okkur, verður það sem við sköpum í kringum okkur.  Það er stundum sagt að okkar innri hugarheimur skapi þann ytri.

Read More
Þunglyndi og ungt fólk
Elvar Bragason Elvar Bragason

Þunglyndi og ungt fólk

Að vera þunglyndur hefur áhrif á hugsun og samskipti manna þar sem einkenni þunglyndis geta verið misjöfn er oft erfitt fyrir aðra að átta sig á að unglingurinn sé þunglyndur fyrr en það er komið vel á veg. 

Read More
Dagurinn í dag er dagurinn ÞINN
Elvar Bragason Elvar Bragason

Dagurinn í dag er dagurinn ÞINN

Með því að lifa í dag og leggja fortíð og framtíð til hliðar virðast þau verkefni sem okkur hafa fundist óframkvæmanleg, viðráðanlegri.

Read More
Hafðu það einfalt
Elvar Bragason Elvar Bragason

Hafðu það einfalt

Þegar við höfum það einfalt reynum við að taka hlutunum eins og þeir eru í stað þess að velta því fyrir okkur hvað, ef til vill og kannski gæti orðið, ef þetta eða hitt væri svona eða hinsegin.

Read More
Tímaþjófar
Elvar Bragason Elvar Bragason

Tímaþjófar

Við höfum öll sama magn af tíma á hverjum degi. Viljum við ekki frekar velja að gera sem mest úr honum og líða vel meðan við gerum það ?

Read More