Taktu ákvörðun um að vera hamingjusamur einstaklingur
Taktu ákvörðun um að verða hamingjusamur einstaklingur.
Segðu upphátt :
Hamingjan veltur á ákvörðun minni um að vera hamingjusamur einstaklingur. Hugleiddu það, hefur þú einhvern tímann tekið meðvitaða ákvörðun um að vera hamingjusamur einstaklingur? Ég myndi giska á að svarið væri NEI. Hér kemur ákveðið boð til þín um að vera hamingjusamur einstaklingur!
Sameinum orku okkar fyrir hamingju.
Segðu upphátt: :
Ég , nafnið þitt, ákveð að vera hamingjusamur einstaklingur núna, þrátt fyrir hvernig veðrið er, hvernig heimurinn er eða það sem gerist, eða hefur gerst fyrir mig.
Ég veit að það er réttur minn að vera hamingjusamur einstaklingur.
Ég fylli líf mitt af jákvæðni og lýsi allt innra með mér, ég endurheimti hamingjuna og hamingjan endurheimtir mig.
Svona einfalt er þetta.