Blogg

Lífið er núna.
Elvar Bragason Elvar Bragason

Lífið er núna.

Öll höfum við lítið ljós innra með okkur sem við þurfum að vernda og gefa öðrum af sem ekki finna sitt.

Read More
Hver er ég ?
Elvar Bragason Elvar Bragason

Hver er ég ?

Unglingur velur sér gjarnan einhverja fyrirmynd og reynir að hegða sér í einu og öllu eins og hún, kannski í einhverjar vikur. Svo verður hann leiður á henni og ákveður að vera einhvern veginn allt öðruvísi. Stundum finnst foreldrum þessar sveiflur öfgakenndar, en þá er ágætt að rifja upp hverjar þeirra fyrirmyndir voru.

Read More
Fyrirgefning
Elvar Bragason Elvar Bragason

Fyrirgefning

Þegar við fyrirgefum, þá sleppum við sársaukanum ásamt refsingunni og við erum frjáls.

Read More
Dagurinn í dag
Elvar Bragason Elvar Bragason

Dagurinn í dag

Í dag ætla ég að þjálfa mig á þrennan hátt. Ég ætla að gera einhverjum gott, án þess að nokkur viti. Ég ætla að gera eitthvað sem mér leiðist, aðeins til þjálfunar. Og ef tilfinningar mínar eru særðar, ætla ég ekki að láta á því bera.

Read More
Hópþrýstingur
Elvar Bragason Elvar Bragason

Hópþrýstingur

Gott er að vera á verði, við sjálf verðum að hafa kveikt á perunni og grípa í taumana ef hópurinn í kringum okkur er t.d. að verða of neikvæður eða of hrifinn af fíkniefnum. Þá er oft nauðsynlegt að skipta hreinlega um hóp! Þú ert það sem þú hugsar og ætlar, þú verður að því sem þú hugsar.

Read More
Ég leiddist út í dóp og vændi - reynslusaga
Elvar Bragason Elvar Bragason

Ég leiddist út í dóp og vændi - reynslusaga

“Ég var lengi að átta mig á því hvað ég var djúpt sokkin. Stelpur sem voru með mér í skóla sögðu mér oft að ég væri byrjuð að selja mig en ég þvertók alltaf fyrir það. Ég vildi ekki horfast í augu við staðreyndirnar,“

Read More
Um hamingjuna
Elvar Bragason Elvar Bragason

Um hamingjuna

Við teljum okkur trú um að lífið verði betra eftir að við göngum í hjónaband, eignumst barn og síðan þegar við eignumst annað barn. Síðan verðum við ómöguleg yfir því að börnin eru enn svo ung og teljum að við verðum miklu ánægðari er þau eldast.

Read More
Eyðilegging til lífstíðar
Elvar Bragason Elvar Bragason

Eyðilegging til lífstíðar

Ef barn kemur inn með ljótan skurð á líkamanum þá er barnið huggað og umbúðir settar á sárið, en ef barnið kemur inn með skurð á sálinni þá fer það að miklu leyti eftir þeim heimilisaðstæðum sem barnið býr við hvað gert er í málunum. Oftar en ekki er barninu sagt að gleyma þessu bara, hugsa ekki út í þetta o.s.frv.

Read More
Sonur minn er ekkert skrímsli - reynslusaga
Elvar Bragason Elvar Bragason

Sonur minn er ekkert skrímsli - reynslusaga

„Sonur minn er ekkert skrímsli„Ég veit ekki hversu oft ég hef grátið yfir þessu, fyrir framan hann, ein og á fundum með foreldrum annarra barna. Ég er viðkvæm og tók það alltaf rosalega nærri mér hvað hann var að gera öðrum,“ segir móðir 14 ára drengs sem lagði skólasystkini sín í einelti í sex ár.

Read More
Líkamlegt og andlegt ofbeldi
Elvar Bragason Elvar Bragason

Líkamlegt og andlegt ofbeldi

Kannast þú við að kýla í öxlina á félaga þínum, hrinda eða pota í hann og segja svo: Hvað er þetta maður þetta er bara grín. Öllu gríni fylgir nokkur alvara og svona grín getur meitt. Sá sem verður fyrir gríninu getur lítið annað gert en brosað, annað væri hallærislegt þar sem þetta var nú bara grín. Það er á hreinu að engum finnst gaman að láta pota í sig, hrinda sér eða kýla sig dag eftir dag

Read More
Vertu góð fyrirmynd
Elvar Bragason Elvar Bragason

Vertu góð fyrirmynd

Unglingur í dag veltur því fyrir sér á allt annan hátt en áður, hver hann sé og hver hann vilji verða. Það eru ýmsar fyrirmyndir , foreldrar, kennarar, vinur eða vinkona og svo allar fjarlægu fyrirmyndirnar eins og íþróttahetjur, poppstjörnur og kvikmyndastjörnur.

Read More
Hamingjan er ferðalag
Elvar Bragason Elvar Bragason

Hamingjan er ferðalag

Lengi vel fannst mér alltaf sem lífið væri rétt að byrja- þetta eina sanna líf. En það var alltaf eitthvað sem stóð í vegi fyrir því, eitthvað sem þurfti að yfirstíga fyrst, einhver ókláruð mál, tími sem þurfti að eyða í eitthvað, ógreiddar skuldir . síðan mundi lífið byrja.

Read More
Forvarnir hefjast heima
Elvar Bragason Elvar Bragason

Forvarnir hefjast heima

Það sem foreldrar kenna börnum sínum hefur áhrif. Könnun sem var gerð kom í ljós að foreldrar þeirra og afar og ömmur höfðu hvað mest áhrif og jafnvel mun meiri áhrif en sjónvarp, kvikmyndir og tónlist.

Read More
Mér var bjargað þarna, þennan dag.-  (Reynslusaga)
Elvar Bragason Elvar Bragason

Mér var bjargað þarna, þennan dag.- (Reynslusaga)

Eitt lítið atriði (þ.e. t.d. hvernig þú bregst við í vissum aðstæðum) getur breytt lífi annarar manneskju, til góðs eða ills. Ekki vera sá sem hrindir öðrum, hrindir annarri manneskju niður í skítinn.

Read More
Hverjir eru stóru steinarnir í þínu lífi ?
Þú skiptir máli Þú skiptir máli

Hverjir eru stóru steinarnir í þínu lífi ?

Dag einn var sérfræðingur í tímaskipulagningu að tala fyrir framan hóp viðskiptafræðinema. Til að koma merkingunni almennilega til skila notaði hann sýnikennslu sem nemendurnir gleyma aldrei.

Read More
Hamingja
Elvar Bragason Elvar Bragason

Hamingja

Sársauki sem ég tekst á við verður mér þungbær þangað til ég umbreyti honum í lærdóm og þaðan svo í þroska. Einlæg löngun til að vera heiðarleg og góð manneskja er ómetanlegt hjálpartæki til að mæta verkefnum dagsins.

Read More