Blogg
Æðruleysi
Æðruleysi er að láta það ekki trufla innra jafnvægi sitt þótt annað fólk stjórnist af neikvæðum tilfinningum - Æðruleysi er að láta ekki orð og athafnir annarra stýra sinni eigin líðan.
Barnið mitt var byrjað að nota fíkniefni ....
Eitt stærsta vandamálið sem ég hef átt við að stríða sem móðir var að viðurkenna þá staðreynd og hætta að loka augunum fyrir henni – að barnið mitt var farið að nota fíkniefni.
Dagurinn í dag
Líttu til dagsins í dag, Því hann er lífið, Hið eina sanna lífanda líf.
Vinur er sá sem .....
Vinur er sá sem .. Tekur þér eins og þú ert! - Trúir á þig - Minnir þig á það góða í fari þínu……
Mundu að þú skiptir máli
Mundu að þú ert einstök/einstakur - Mundu að þú ert mikilvæg manneskja
Ræktaðu sjálfa/n þig
Hafðu ekki áhyggjur, því þær eru mesti tímaþjófur okkar mannanna. - Óttastu eigi, því það sem við óttumst verður sjaldnast að raunveruleika.
Markmið
Þýðingarmikið er að hafa markmið í lífinu og stefna stöðugt að því. - Stefndu hátt – því hærra því betra.
Tónasmiðjan byrjar af krafti....
Í komandi viku hefst formlega þriðja starfsár Tónasmiðjunnar á fjórða starfsári ÞÙ skiptir máli forvarnastarfi okkar hér ì Norđurþingi er við blásum til leiks í en eitt tónlistarverkefnið og er mikil tilhlökkun í hópnum okkar að byrja.
Tækifæri til að breytast
Ì lífi okkar allra koma fyrir augnablik eða aðstæður sem breyta okkur á þann veg að viðhorf okkar til lífsins breytast í kjölfarið.
Vertu besta eintakið af þér
Láttu engan segja þér að þú getir ekki eitthvað því þú ein/n veist hver styrkur þinn er.
Er unglingurinn þinn í neyslu ?
Hér verða raktar nokkrar vísbendingar sem ættu að gefa okkur tilefni til að ætla að unglingur stríði við áfengis- og vímuefnavanda. Áður en þessi einkennalisti er skoðaður er rétt að hafa nokkur atriði í huga. Unglingsárin einkennast af breytingum. Þau einkenni sem hér er bent á geta sum verið dæmi um eðlilegar og tímabundnar breytingar sem eru unglingsárunum eðlilegar.
Ég fann lausnina í 12 sporunum……
"Mér bauðst að vera leiddur í gegnum 12 sporin. Ég ákvað að segja “já takk” sem voru mín mestu gæfuspor, ég hafði sko engu að tapa því innst inni langaði mig til að lifa, svo ég fór að taka leiðsögn og vinna sporin".
Gleðilegt nýtt ár 2020
Að efla sjálfstraustið
Sjálfstraust er trúin á það að geta gert ákveðna hluti, eftir því sem trúin er sterkari því meira er sjálfstraustið.
Sjálfsvirðing
Of margir unglingar sjá sjálfan sig ekki í réttu ljósi og eru með sjálfsmynd í molum. Þú glímir við ýmislegt í lífinu en mikilvægasta verkefnið í lífinu er að móta sjálfan þig og styrkja sjálfsmynd þína og það verkefni tekur alla ævi.
Reynslusaga sem snertir okkur öll.
Síðasta dag fyrir jól flýtti ég mér í stórmarkaðinn til að kaupa gjafirnar sem ég komst ekki yfir að kaupa fyrr. Þegar ég sá allt fólkið þar, byrjaði ég að kvarta í hljóði "Þetta á eftir að taka heila eilífð og ég á enn eftir að fara á svo marga staði”.
Þitt líf, settu þín mörk. - reynslusaga
Ég veit að ég kemst ekki hjá vandamálum í vinnunni, en það er eitt sem víst er, að þau eiga ekki heima á heimili mínu hjá konu minni og börnum.
Réttur lífstíll
Því fyrr sem einstaklingur byrjar að nota vímuefni því meiri líkur eru á því að illa fari og erfitt verði að snúa aftur.
Unglingar sem segja nei við vímuefnum eru sigurstranglegri í erfiðum aðstæðum.
Unglingar sem segja ,,Nei” við tóbaki , áfengi eða öðrum vímuefnum í grunnskóla eða framhaldsskóla munu aðlagast betur og eru mun sigurstranglegri í erfiðum aðstæðum en þeir sem treysta á vímugjafa.
Hamingjan er ferðalag, ekki áfangastaður
Sannleikurinn er sá að það er ekki til betri tími til að verða hamingjusamur heldur en einmitt núna! Því ef ekki núna..... hvenær þá?