Tækifæri til að breytast

Ì lífi okkar allra koma fyrir augnablik eða aðstæður sem breyta okkur á þann veg að viðhorf okkar til lífsins breytast í kjölfarið.

Til þess að missa ekki af þessum augnablikum þurfum við að vera vakandi fyrir umhverfinu og hugsa meira út fyrir okkur sjálf og þægindahringinn­ okkar, vera vakandi þegar við kynnumst nýju fólki og aðstæðum, og hlusta á hvað það hefur að segja.

Líf okkar er í endalausri sköpun – svo framarlega sem við leyfum því gerast!

Hefur þú fengið tækifæri að upplifa aðstæður sem hafa breytt lífi þínu og viðhorfum og ertu þakklát/ur fyrir að sjá hlutina í nýju ljósi eftir því sem þú lærir meira ?

New Beginnings Quotes www.mostphrases.blogspot.be.jpg
Previous
Previous

Tónasmiðjan byrjar af krafti....

Next
Next

Vertu besta eintakið af þér