Blogg
Talaðu við barnið þitt um skaðsemi áfengis og fíkniefna
það er afar mikilvægt að skapa tækifæri til að eiga þetta áríðandi samtal við barnið þitt. Vertu vakandi fyrir stundum þar sem þetta samtal um áfengi og vímuefni geti átt sér stað,
Hver er ég ?
Foreldrar þurfa að hafa í huga að þegar unglingi finnst hann vera að verða fullorðinn, þá fer hann að prófa sig áfram með ýmislegt sem honum finnst tilheyra fullorðinsárunum….
Forvarnir hefjast heima
Ekki óttast að taka róttæka afstöðu með því að fylgjast með félagsskap eða afþreyingarvenjum barns þíns en umfram allt skaltu gæta að hvað býr að baki hegðuninni.
,,Mér leið illa í skólanum, varð fyrir einelti og kveið fyrir hverjum degi“.
Að vera í góðum tengslum við barnið er eitt það mikilvægasta sem foreldrar geta lagt af mörkum til að hjálpa barninu sínu að forðast neyslu á áfengi og fíkniefnum.
„Orð geta skilið eftir sig ör“ - reynslusaga
“Vinir eru sjaldgæfir eins og demantar. Þeir hlusta á þig og opna hjarta sitt fyrir þér. Sýndu vinum þínum hve mikið þú metur þá og vertu gòður vinur”.
Að fyrirgefa
Margir byrja á að bregðast reiðir við þegar minnst er á að fyrirgefa það sem hent hefur eða verið gert á hlut okkar. Telja þeir sig þá vera að samþykkja gjörninginn sem þeir telja rangan. Fyrirgefningin snýst ekki um að samþykkja neitt, heldur ……………
Megi það byrja hjá mér
Erum við að leggja eitthvað jákvætt af mörkum til þess sem fram fer eða stöndum við bara hjá og gagnrýnum aðra fyrir að hlutirnir séu ekki í lagi.
Viðhorf
Ég hef fengið tækifæri að upplifa aðstæður sem hafa breytt lífi mínu og viðhorfum og er þakklátur.....
ÞÚ uppskerð eins og þú sáir
Lífið gefur til baka allt sem þú segir og gerir.
Lífið endurspeglar gjörðir okkar.
Slepptu takinu
það getur verið mikilvægt að sleppa takinu á ákveðnum hlutum. Láta þá lausa. Skera á böndin. Fólk verður að skilja að í spili lífsins er ekki fyrifram gefið, stundum vinnum við og stundum töpum við.
ÉG er frjáls
Ég er frjáls – frjáls til þess að vera, til þess að gera, til þess að samþykkja, til þess að hafna........
Orð hafa mátt...
Hvaða mátt vilt þú að þín orð hafi ?
Hversu mikilvægt er það ?
Hvert okkar ákveður fyrir sig hvað skiptir okkur mestu máli í lífinu
Einn dag í einu
Með því að nýta daginn í dag sem best getum við búið okkur undir það sem morgundagurinn ber í skauti sér
Alvöru vinátta
Aldrei vanmeta þann kraft sem býr í gjörðum þínum. Eitt lítið atriði (þ.e. t.d. hvernig þú bregst við í vissum aðstæðum) getur breytt lífi annarar manneskju, til góðs eða ills. Ekki vera sá sem hrindir öðrum, hrindir annarri manneskju niður í skítinn. Vertu sá sem reisir hana upp, hjálpar henni að bera erfiðleikana.
Hafðu það einfalt!!
Þegar lífið virðist óviðráðanlegt og ruglingslegt hentar best að beita einföldum aðferðum og þetta slagorð minnir okkur á að flækja málin ekki ómeðvitað með því að reyna að sjá fyrir allt það sem gæti farið úrskeiðis til að vera viðbúin því.
Hamingjan er leiðin
Hamingjan er leiðin. Njótum hverrar stundar sem við eigum. Njótum hennar enn frekar þegar okkur tekst að deila henni með öðrum sem er nógu sérstakur til að verja tíma okkar með … og munum, að tíminn bíður ekki eftir neinum.
Horfðu á styrkleika þinn
Það er til lausn!!!
Haltu áfram að spyrna frá þér í dag og vertu viss um að það er til lausn á hverju því sem herjar að þér og virðist yfirþyrmandi.
Skjól stuðningsmiðstöð
„Skjól er stuðningsmiðstöð fyrir einstaklinga í Norðurþingi og nágrenni sem búa eða hafa búið við þunglyndi, kvíða, atvinnuleysi og/eða önnur veikindi og mun starfið efla sjálfstraust og ábyrgð til félagslegrar þátttöku, þar sem áhersla er lögð á að einstaklingurinn taki ábyrgð á eigin bata í umhverfi þar sem öll vinna fer fram á jafningjagrunni“