Skjól stuðningsmiðstöð

Skjól stuðningsmiðstöð

„Skjól er starfsemi fyrir einstaklinga í Norðurþingi og nágrenni sem búa eða hafa búið við þunglyndi, kvíða, atvinnuleysi og/eða önnur veikindi og mun starfið efla sjálfstraust og ábyrgð til félagslegrar þátttöku,  þar sem áhersla er lögð á að einstaklingurinn taki ábyrgð á eigin bata í umhverfi þar sem öll vinna fer fram á jafningjagrunni“

Markmið starfsins er m.a.

•             Að búa til hvetjandi stuðningsúrræði

•             Að bjóða uppá fræðslu og hópavinnu.

•             Að búa til skapandi félagsstarf.

Það er ÞÚ skiptir máli forvarnastarf í Norðurþingi sem heldur utanum starsfemi Skjóls sem fer fram í Bjarnahúsi (kjallara) "tvisvar í viku" 

Við ætlum við að opna formlega Mánudaginn 28. Október n.k. kl 16:30 og bjóða uppá veitingar í því tilefni.

Hlökkum til að sjá ykkur!!

Previous
Previous

Það er til lausn!!!

Next
Next

Jólasýning til styrktar Velferðarsjóði Þingeyinga