Nýr dagur
Að morgni þegar sólin hefur risið þá horfir þú upp á nýjan dag. Þetta er nýr dagur sem þér hefur gefið okkur, enn nýtt tækifæri. Nýr dagur sem þú getur gert við hvað sem þú vilt. Valið er þitt! Gefðu honum allt sem þú megnar svo einhver finni í kvöld að það er gott að þú ert til. Verum glöð og ánægð með það sem við höfum og þökkum fyrir það.