7 lífsreglur

7 lífsreglur.

1. Sættu þig við fortíðina svo hún rugli ekki núið þitt.
2. Það sem öðrum finnst um þig kemur þér ekki við.
3. Tíminn læknar nánast allt, svo gefðu því tíma.
4. Ekki bera líf þitt saman við líf annarra og dæmdu engan. Þú veist ekki allt um þeirra ferðasögu.
5. Hættu að hugsa svona mikið, það er allt í lagi að vita ekki svörin við öllu. Svörin koma þegar þú átt síst von á þeim.
6. Enginn ber ábyrgð á hamingju þinni, nema þú.
7. BROSTU. Vandamál heimsins eru ekki öll þín.

Life has two rules.jpg
Previous
Previous

Orð þín og gjörðir skipta máli

Next
Next

Sterk sjálfsmynd er góð forvörn