Vinátta

Ef þú átt góða vini að þrátt fyrir þína erfiðleika og þrátt fyrir að eiga ekkert í veskinu þá ertu ríkur. Vináttan er eina ríkidæmið sem þú kemur til með að þarfnast á lífsleiðinni. Sumir eru svo fátækir að það eina sem þeir eiga eru peningar.

Lífið er í raun einfalt, það erum bara við sjálf sem flækjum það. En ef ekki væri fyrir flækjurnar þá myndi ég líklega ekki læra, þroskast eða ná því takmarki sem mig langar að ná

Previous
Previous

Forvarnir hefjast heima III

Next
Next

Forvarnir hefjast heima II