ROKKUM gegn sjálfsvígum 10.09´22.
Alveg hreint FRÁBÆR stund í kirkjunni 10. September s.l.
Fyrir hönd Tónasmiðjunnar og ÞÚ skiptir máli langar okkur ađ þakka innilega þeim fjölmörgu sem komu ì Hùsavìkurkirkju og hjálpuđu okkur ađ ROKKA gegn sjálfsvìgum. Yndislegum tónleikagestum, heiðursgestum okkar þeim Bergsveini Arilíussyni og Má Gunnarssyni og ÖLLUM okkar FLOTTU flytjendum og aðstoðarfólki.
þetta var ÆÐISLEGT - Takk!! fyrir okkur.
Þetta verkefni er bùiđ ađ vera skemmtilegt en um leiđ krefjandi ferđalag, sem náði hápunkti sínum með þessari mögnuðu stund, þar sem var ALLT gefið í. Hòpurinn okkar stòđ sig svo vel og enduðum við svo verkefnið með því að styrkja Píeta samtökin um 300 þús krónur sem er ágóði af þessari FLOTTU sýningu.
Viđ í Tónasmiðjunni erum strax farin að vinna í næsta verkefni sem er GLÆSILEG jóla,- tónleikasýning í desember til styrktar Velferðarsjóð Þingeyinga.
Ljósmyndir : Ragnar Þorsteinsson.