Það er í lagi að vera ekki alltaf sá sterki.

Það er allt í lagi að vera ekki alltaf sá sterki, Það er allt í lagi að viðurkenna að þú eigir erfitt, Það er allt í lagi að gráta, Það er allt í lagi að biðja um hjálp, Vegna þess, að á meðal allra þeirra sem þú hefur og verið til staðar fyrir, þá er þar einhver sem glaður mun vera til staðar fyrir þig. Því stundum þurfum við smá umhyggju til að geta haldið áfram

Previous
Previous

ROKKUM gegn sjálfsvígum 10.09´22.

Next
Next

Æðruleysi