Þrettándagleði ´23
Við í Tónasmiðjunni byrjuðum nýtt ár ´23 af krafti og enduðum jólin með stæl, núna á þrettándanum. En fyrr í kvöld var þrettándagleði haldin hátíðlega í Norðurþingi, brenna, flugeldasýning og auðvitað tókum við þátt, með flottan hóp frá okkur þar sem við spiluðum og sungum og komum fólkinu í stuð. Þetta var skemmtilegt. Tónasmiðjan þakkar fyrir sig