Lokum á það vonda

Ef við byrjum daginn okkar með jákvæðu hugarfari þá verður hann bjartari og betri, gefum ekki neikvæðni pláss í lífi okkar. Hleypum ekki meting og öfund inn í hjarta okkar, ræktum garðinn okkar með blómum ástar og gleði , góðsemi og heiðarleika. Opnum fyrir allt það góða. Lokum á það vonda. Gefum það besta af okkur sjálfum og við fáum eitthvað fallegt í staðinn. Elskum.. Brosum.. Hjálpum.. Fyrirgefum. Lífið er fallegt og yndislegt .

Passaðu þitt kæri vinur

Previous
Previous

Forvarnir hefjast heima

Next
Next

Meðvirkni