engin framtíð í fortíðinni
Fortíðin er liðin tíð, svo LEYFÐU henni að fara. Framtíðin er leyndardómur, svo LEYFÐU henni að koma. Nútíðin er andartakið núna – Taktu við því, þér er rétt þessi gjöf andartaksins. - Til að njóta gjafarinnar, er gagnlegt að losa um allan ótta (byggðan á fortíð) og áhyggjur (byggðar á ímyndaðri framtíð) …… andaðu djúpt, veittu andanum athygli og vertu