Einstakur
Einstakur” er orð
sem notað er þegar lýsa á
því sem engu öðru er líkt,
faðmlagi eða sólarlagi
eða manni sem veitir ástúð
með brosi eða vinsemd.
“Einstakur” lýsir fólki
sem stjórnast af rödd síns hjarta
og hefur í huga hjörtu annarra.
“Einstakur” á við þá sem eru dáðir
og dýrmætir
og þeirra skarð verður aldrei fyllt.
“Einstakur” er orð sem best lýsir þér