Forvarnir hefjast heima V

Unglingar sem segja ,,Nei” við tóbaki , áfengi eða öðrum vímuefnum í grunnskóla eða framhaldsskóla munu aðlagast betur og eru mun sigurstranglegri í erfiðum aðstæðum en þeir sem treysta á vímugjafa.  Með því að kenna unglingnum þínum að hann/hún hafi vald yfir áfenginu en ekki öfugt getur þú minnkað möguleikana verulega á misnotkun áfengis eða annarra vímuefna í framtíðinni.

Ef þig grunar að unglingurinn þinn neyti áfengis eða annarra vímuefna skaltu ekki afsaka eða leiða slíka hegðun hjá þér.  Það er aldrei óviðeigandi fyrir foreldri að spyrja : hefurðu verið að drekka ? drekka vinir þínir ? var áfengi haft um hönd í partýinu? Jafnvel ef svar við slíkum spurningum er umbúðalaust ,,Nei” þá hefurðu að minnsta kosti komið unglingnum þínum í skilning um það að þú ert að fylgjast með

Besta aðferðin við að ráða fram úr vandamáli er að horfast í augu við það en ekki flýja það.  Að vera feiminn og óviss er hluti af  því að fullorðnast.

Tilfinningar þínar eru eðlilegar .  þér líður betur þegar þú ferð vel með sjálfan þig og þú lítur líka betur út .. Að hafa stjórn á sjálfum sér er FLOTT . þeir sem eru ölvaðir eða undir áhrifum verða sér oft til skammar

Previous
Previous

Kærleikur

Next
Next

Hafđu þađ einfalt