
Vantar þig aðstoð?
Ráðgjafi með áratuga reynslu
Hjá okkur starfar ráðgjafi sem hefur áratuga reynslu af því að miðla af reynslu sinni til að hjálpa öðrum, Fjölskyldu,- fíkni og forvarnaráðgjafi ICADC - ICPS sem býður uppá stuðningsviðtöl, ráðgjöf og verkefnavinnu, hvort sem er á skype, síma eða viðtalshitting.
Sendu okkur línu og byrjaðu strax.
[email protected]