Ljós í myrkri…
"
LJÓS í myrkri" 🌟
Virkilega góð stund í dag í forvarnastarfi Þú skiptir máli þar sem við gáfum ÖLLUM nemendum í Borgarhólsskóla Húsavíkur endurskinsmerki. Hér eru þær Harpa Steingrímsdóttir fyrir hönd ÞSM og Þórgunnur Reykjalín skólasstjóri.